WPMU DEV in your language
Translations
Translation of Hub Reports: Icelandic
Prio | Original string | Translation | — |
---|---|---|---|
We are currently backing up your site on a %s basis using Amazon's distributed S3 cloud storage, so you can be assured your data is completely safe no matter what happens. | Við erum núna að afrita vefsíðuna þína á %s með því að nota Amazon S3, þannig að þú getur tryggt að gögnin þín séu alveg örugg, sama hvað gerist. | Details | |
We are currently backing up your site on a %s basis using Amazon's distributed S3 cloud storage, so you can be assured your data is completely safe no matter what happens. Við erum núna að afrita vefsíðuna þína á %s með því að nota Amazon S3, þannig að þú getur tryggt að gögnin þín séu alveg örugg, sama hvað gerist.
Login to your account for contributing to translations.
|
|||
It's absolutely critical that your site is continually and securely backed up so should you run into any problems with your server, security or web development you have a complete and recent copy of your site ready to restore at the click of a button. | Það er algerlega nauðsynlegt að vefsvæði þitt sé afritað þannig að ef þú lendir í vandræðum með netþjóninn þinn ertu með nýlegt afrit af vefnum þínum tilbúið til að endurheimta hann með einum smelli. | Details | |
It's absolutely critical that your site is continually and securely backed up so should you run into any problems with your server, security or web development you have a complete and recent copy of your site ready to restore at the click of a button. Það er algerlega nauðsynlegt að vefsvæði þitt sé afritað þannig að ef þú lendir í vandræðum með netþjóninn þinn ertu með nýlegt afrit af vefnum þínum tilbúið til að endurheimta hann með einum smelli.
Login to your account for contributing to translations.
|
|||
We are currently backing up your site on a %s basis. You can find details on the last backup below. | Við erum núna að afrita vefsíðuna þína á %s. Allar upplýsingar eru hér að neðan. | Details | |
We are currently backing up your site on a %s basis. You can find details on the last backup below. Við erum núna að afrita vefsíðuna þína á %s. Allar upplýsingar eru hér að neðan.
Login to your account for contributing to translations.
|
|||
Overview | Yfirlit | Details | |
This graph shows your server response time over the report period. A lower response time is better. | Þessi mynd sýnir svartíma netþjóns yfir skýrslutímabilið. Lægri svarstími er betri. | Details | |
This graph shows your server response time over the report period. A lower response time is better. Þessi mynd sýnir svartíma netþjóns yfir skýrslutímabilið. Lægri svarstími er betri.
Login to your account for contributing to translations.
|
|||
Your website had a %s downtime during the reporting period. | Vefurinn var með %s niðritíma á skýrslu tímabilinu. | Details | |
Your website had a %s downtime during the reporting period. Vefurinn var með %s niðritíma á skýrslu tímabilinu.
Login to your account for contributing to translations.
|
|||
Your website had no downtime during the reporting period. | Vefsvæðið þitt var ekki með neinn niðritíma á skýrslutímabilinu. | Details | |
Your website had no downtime during the reporting period. Vefsvæðið þitt var ekki með neinn niðritíma á skýrslutímabilinu.
Login to your account for contributing to translations.
|
|||
This report details how accessible your website's server has been over the period including any downtime and your average server response time. | Þessi skýrsla lýsir því hversu aðgengilegur netþjónn vefsvæðisins hefur verið á tímabilinu, þar með taldir allir niðritímar og meðaltal svarartíma. | Details | |
This report details how accessible your website's server has been over the period including any downtime and your average server response time. Þessi skýrsla lýsir því hversu aðgengilegur netþjónn vefsvæðisins hefur verið á tímabilinu, þar með taldir allir niðritímar og meðaltal svarartíma.
Login to your account for contributing to translations.
|
|||
Statistics | Tölfræði | Details | |
Status | Staða | Details | |
Compression Type | Þjöppunartegund | Details | |
Gzip is enabled for all recommended file types. | Gzip er virkt fyrir allar skrár sem mælt er með. | Details | |
Gzip is enabled for all recommended file types. Gzip er virkt fyrir allar skrár sem mælt er með.
Login to your account for contributing to translations.
|
|||
%s file types are not being gzipped. | %s skráargerðir eru ekki gzipped/þjappaðar. | Details | |
%s file types are not being gzipped. %s skráargerðir eru ekki gzipped/þjappaðar.
Login to your account for contributing to translations.
|
|||
Gzip compresses your HTML, Javascript, and Style Sheets before sending them over to the browser. This significantly reduces transfer time since the files are much smaller. | Gzip þjappar HTML, Javascript og CSS áður en þú sendir þær yfir í vafrann. Þetta dregur verulega úr svartímanum þar sem skrárnar eru mun minni. | Details | |
Gzip compresses your HTML, Javascript, and Style Sheets before sending them over to the browser. This significantly reduces transfer time since the files are much smaller. Gzip þjappar HTML, Javascript og CSS áður en þú sendir þær yfir í vafrann. Þetta dregur verulega úr svartímanum þar sem skrárnar eru mun minni.
Login to your account for contributing to translations.
|
|||
GZIP Compression | GZIP þjöppun | Details | |
Export as •
Translators
- Netheimur ehf.: 41.1%
- Gudmundur: 37.3%